THIS IS A SERIOUS POST
Ég lét gervigreind skrifa 100 „alvarleg skilaboð“ og setti þau saman við tölvugerðar myndir sem ég vann áfram með p5js. Skilaboðin voru fjölbreytt, sláandi, einlæg og hversdagsleg í bland. Verkefni í LHÍ Hackspace undir leiðsögn Sam Rees. 2022