Gagnvirk sýning um loftslagsvandann. Bekkjarverkefni annars árs í grafískri hönnun í samstarfi við Landsvirkjun og Gagarín.
Ég gegndi hlutverki verkefnastjóra, rýmis- og ljósahönnuðar þegar bekkurinn setti sýninguna upp í Laugarnesi í maí 2022, og var listrænn stjórnandi enduruppsetningu sýningarinnar í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum í desember 2022. Leiðbeinandi: Hringur Hafsteinsson, Gagarín.
Jarðtenging á vefsíðu Sláturhússins
Umfjöllun um sýninguna í Austurfrétt